top of page

Tilefnin

Ert þú að leita að lifandi tónlistarflutningi fyrir þann atburð sem þú ert að skipuleggja?

Hvort sem þig vantar partýgítarleikara, trúbador, lágstemmt tríó þar sem trommuleikarinn lemur á hljóðláta Cajun-kassatrommu, fullmannaða hljómsveit á ball, hugljúfan söng inn í kirkju eða hvaða tilefni sem þér dettur í hug, þá get ég orðið þér að liði.


Þú getur séð nánar um hvert og eitt tilefni, undir „Tilefnin“.

IMG_1228.jpg
Heim: Welcome
Heim: Testimonials

„Sigurbjörn og Arney komu og sáu um tónlistina í athöfn okkar hjóna. Eftir athöfnin hélt Sigurbjörn svo uppi miklu stuði við góðar undirtektir sem enn er rætt um í dag í góðra vina hóp sem var í brúðkaupinu fyrir 3 árum. Hann sá um alla tónlist frá A-Ö. Þau feðgin gáfu okkur óvænt flutning á lagi í brúðkaupsgjöf og var það ómetanlegt. Við getum ekki sagt annað en að þau hafi átt stóran þátt í því að dagurinn okkar var jafn frábær og raun var. Takk fyrir okkur!“

Birna og Villi

Heim: Welcome

Myndbönd héðan & þaðan

Heim: Text
Kveðjustund
SingóS
Kötukvæði
Kveðja og Kveðjustund
Heimatónleikar
Gítarpartý
Heim: Videos

Instagrammið

Heim: Text
Heim: Instagram

Samfélagsmiðlar

Þú finnur mig á öllum helstu samfélagsmiðlum.

Heim: Text
bottom of page