top of page

Önnur tilefni

Við fengum Sibba til að spila í fermingu dóttur okkar, bæði í athöfninni og veislunni. Hann gerði æðislegan dag, ennþá betri. Dóttir okkar var og er, í skýjunum!“ 

- Aldís Gló myndlistarkona, og Baldvin Johnsen

Hvað ertu með í huga?  Ertu að skíra barnið þitt?  Ertu að ferma?  Viltu gleðja aldna foreldra þína?  Tónlistin hefur engin landamæri og ekkert tilefni er þannig að tónlistin lífgi ekki upp á stemninguna.
Heyrðu í mér og við búum eitthvað skemmtilegt til.

Önnur tilefni: Bio
Önnur tilefni: Bio
bottom of page