SIBBI &
Tónlistin gefur
Brúðkaup
Ég get mætt og flutt tónlist í brúðkaupsathöfninni.
Ég starfa náið með söngkonu en rödd hennar nýtur sín einkar vel í hljómfagurri kirkju.
Að athöfn lokinni get ég séð um stuðið í veislunni. Allt frá því að vera einn með gítarinn og vera DJ, yfir í að mæta með hljómsveit með mér.
„Sibbi og Arney komu og sáu um tónlistina í athöfn okkar hjóna. Eftir athöfnina hélt Sibbi svo uppi miklu stuði. Hann sá um alla tónlist frá A-Ö. Þau feðgin gáfu okkur óvænt flutning á lagi í brúðkaupsgjöf og var það ómetanlegt. Við getum ekki sagt annað en að þau hafi átt stóran þátt í því að dagurinn okkar var jafn frábær og raunin varð. Takk fyrir okkur.“
- Birna og Villi.
Okkar dagur
Lag og texti: Sibbi &
Söngur: Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir
Orgel: Magnús Jón Kjartansson
Fiðla: Matthías Stefánsson
Bassi: Finnbogi Kjartansson
Tölum saman
Lag: Magnús Jón Kjartansson
Texti: Vilhjálmur Vilhjálmsson
Söngur og kassagítar: Sibbi &
Raddir: Arney Ingibjörg
Orgel: Magnús Jón Kjartansson
Fiðla: Matthías Stefánsson
Bassi: Finnbogi Kjartansson
Cajun kassatromma: Benedikt Brynleifsson