top of page
SIBBI &
Tónlistin gefur
Viðburðir
Gítarpartý / Trúbador
Ég mæti í partýið með söngbækur og úr verður frábært söngpartý sem allir taka þátt í! Söngpartýið er alltaf skemmtilegra ef allir syngja með.
Ef ég er að spila sem trúbador með míkrófón, þá eru söngbækurnar sömuleiðis með í för og ég er með auka-míkrófón og gestir geta tekið lagið mér mér. Nokkurs konar “open mic”.
„Heima í stofu“
Ég mæti og held tónleika inni í stofu hjá þér.
Ég get komið með söngkonu með mér og get sömuleiðis mætt með trommu- og bassaleikara en þar sem trommuleikarinn spilar á Cajun kassatrommu (Ingó Sig spilaði á svona kassatrommu í fyrstu COVID-bylgjunni í “Heima með Helga), þá verður hávaðinn aldrei þannig að ónæði hljótist af.
Tilefnin: News
bottom of page