top of page

Ball

Ég get mætt með hljómsveit og úr verður týpískt ball með tilheyrandi gítarmögnurum og látum ef út í það er farið.

Ég hef reynslu af því að fá söngvara til að troða upp með hljómsveitinni.

Við fengum Sibba ásamt hljómsveit til að skemmta á nýársfagnaði Heklu. Þeir héldu stuðinu vel gangandi þar sem flestir voru mættir á dansgólfið áður en um langt leið og nokkrir söngglaðir stukku jafnvel upp á svið og tóku lagið með þeim. Fjölbreytt lagavalið hentaði okkur sérstaklega vel enda samstarfsfólk mitt á aldrinum 18-80 ára! Frábært kvöld!“

- Halldóra Anna Hagalín, Markaðsstjóri Heklu

Ball: Bio
bottom of page