top of page

Gítarpartý / Trúbador

Ég mæti í partýið með söngbækur og úr verður frábært söngpartý sem allir taka þátt í! Söngpartýið er alltaf skemmtilegra ef allir syngja með. 

Ef ég er að spila sem trúbador með míkrófón, þá eru söngbækurnar sömuleiðis með í för og ég er með auka-míkrófón og gestir geta tekið lagið mér mér. Nokkurs konar “open mic”

Sibbi er það góður að hann gæti tekið Brekkusönginn!“ - Hermann Hreiðarsson, knattspyrnuþjálfari

Gítarpartý / Trúbador: Bio
bottom of page