SIBBI &
Tónlistin gefur
Um mig
„Tónlistin gefur“ er mitt mottó og mun ég nálgast þitt tilefni út frá því gildi.
Frá því að ég hóf að syngja og lærði svo á hljóðfæri, þá hefur fátt veitt mér eins mikla
gleði og ánægju, og að flytja tónlist.
Þú finnur myndbönd við nokkur af þeim lögum sem ég hef samið og/eða flutt,
hér undir Myndbönd og á You Tube
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() |
Af hverju Sibbi &
„Maður er manns gaman“ er annað orðatiltæki sem ég er hrifinn af en í gegnum tíðina hef ég spilað og sungið með mjög mörgum, oft með litlum sem engum fyrirvara. Trommu- og bassaleikari hafa stigið á svið með mér í miðju lagi og ballið breyttist úr trúbadoragiggi yfir í tríó með tilheyrandi meira stuði.
Oft erfitt og dýrt að flytja heila hljómsveit landshornanna á milli, minna mál að fá trúbador sem er tilbúinn að spila með hverjum sem er.
Vonandi munum ég og ÞÚ eiga gott STUÐ saman.
Kveðja, Sibbi &
